carry

sagnorð
  • bera
  • flytja
  • bera úr býtum, vinna, fá (sigur, verðlaun)
  • vinna, taka (borg, skip)
  • carry oneself bera sig, hegða sér
  • carry one's point koma vilja sinum fram
  • carry conviction sannfæra
  • the horse carries ber sig eða höfuðið vel
  • carry it, carry the day bera hærri hlut
  • carry into effect koma e-u í framkvæmd
  • carry away fara með (e-n) í gönur
  • carry off flytja burt
  • kippa burt (úr heiminum)
  • bera úr býtum
  • carry on halda (e-u) áfram
  • reka (verslun)
  • heyja (strið)
  • carry out framkvæma, leiða til lykta
  • carry through koma (e-u) fram