stock

UK: /stˈɒk/   US: /ˈstɑk/

n. stofn, bolur; stólpi; staur; byssuskaft; stokkur (lokarstokkur, akkerisstokkur, steðjastokkur); ættstofn, ættfaðir; ríkisskuldabréf (the stocks); hlutabréf; forði; vörubirgðir (stock in trade); vöruleifar; stofnfé (e-s fyrirtækis); bústofn, búfé (livestock); ft. skipstokkar; fótfjötur; to take stock mæla upp vörubirgðir og semja skrá yfir vörurnar; livestock peningsáhöfn, gripastóll; Mr. M. had a novel on the stocks á stokkunum (prjónunum); s. skefta (stock a gun); safna; birgja (e-n að e-u); birgja sig (að)