last

lýsingarorð
  • síðastur
  • ystur
  • last night, last evening í gærkveldi
  • last year í fyrra
  • last Monday á mánudaginn (sem) var
  • of last importance einkar áriðandi
  • to (till) the last fram í andlátið (dauðann)
  • he was near (was breathing) his last hann var í andarslitrunum
  • at last loksins, að síðustu
atviksorð
  • síðast
  • að lokum
  • last but not least síðast, en ekki síst