form
nafnorð
- mynd, lögun
- mót
- fyrirkomulag (form of government)
- ytra snið, form (in due or proper form)
- eyðublað (a printed form
- to fill in a form)
- bekkur
- bekkur (í skóla)
- leturformur
- it is bad form to það þykir eiga illa við að
- forms of application umsóknareyðublöð
sagnorð
- mynda, laga
- mennta (form the mind)
- raða, skipa (í flokka, kerfi into a system)
- gera (samband, samsæri), stofna (form a settlement)
- fylkja (liði)
- fylkja sér (form up)
- myndast
- harbours have been formed hafnir hafa verið gerðar