cast Bók

UK: Hljóð /kˈɑːst/   US: Hljóð /ˈkæst/

s. kasta, fleygja; hafna; stinga upp; leggja saman; steypa (úr málmi); verpast, skekkjast (um við); cast dice kasta teningum; cast anchor varpa akkerum; cast a hook, a fishing line renna öngli, færi; cast accounts reikna; cast about velta fyrir sér, hugsa um; cast away kasta burtu (frá sér); the vessel was cast away fórst, týndist; cast off útskúfa; hafna; hrinda af sér; cast up leggja saman; n. kast; steypa; eftirsteypa; lögun, snið; mót; blær; tegund; samlagning; cast of characters/parts niðurskipun hlutverka (í leik); (the paper has) a bluish cast bláleitan blæ; stake all on the cast of a die láta allt vera komið undir einu teningskasti; cast iron steypujárn; cast-off l. lagður niður, aflagnar- (cast-off clothes)