crack

nafnorð
  • brestur, brak
  • smellur, hvellur
  • sprunga, rifa
sagnorð
  • bresta, braka
  • springa, rifna
  • gera smell með (keyri)
  • brjóta (crack a nut)
  • sprengja
  • skaða, hnekkja
  • his voice cracks, is cracked hann er í mútum
  • crack a joke segja fyndni
  • crack a bottle tæma flösku
lýsingarorð
  • afbragðs- (crack boat, crack horse)