prime

lýsingarorð
  • fyrstur, helstur
  • ógætur frábær
  • prime cost innkaupsverð
  • prime number frumtala
  • prime minister forsætisráðherra
nafnorð
  • blómi (broddur) lífsins (be in the prime of life)
  • prímtala, frumtala
  • fyrsti hluti dags eða árs
  • morgun
  • vor
  • besti hluti
  • prime of the moon nýtt tungl, ný
sagnorð
  • draga undirlit á (léreft undir mólverk)
  • leggja kveikjupúður á
  • he is priming himself hann er að drekka í sig áræði

Samheiti: bloom, blossom, choice, efflorescence, flower, flush, ground, heyday, meridian, peak, premier, prime of life, prime quantity, prize, quality, select, undercoat