case

nafnorð
  • tilfelli
  • atvik
  • ástand
  • málefni
  • mál
  • fall (í beygingarfræði)
  • in your case í þínu tilfelli
  • we are in bad case illa staddir
  • in few cases sjaldan
  • in many cases oft
  • in case ef svo skyldi fara
  • in that case ef það er svo, ef svo færi
  • in any case hvernig sem fer
  • in case of attack ef til árásar kemur
  • kassi, stokkur
  • hylki
  • skrín
sagnorð
  • setja í kassa, láta kassa utan um
  • klæða, búa (cased in iron)
  • cased with ice ísaður, klökugur