Þriðja útgáfa af ensk-íslenzku orðabók Geirs T. Zoëga kom út árið 1932. Geir (f. 1857) var enskukennari og síðar rektor við Menntaskólann í Reykjavík á árunum 1883-1927, og gaf fyrst út ensk-íslensku orðabók sína árið 1896. Hann lést árið 1928 og ritstjórn síðustu útgáfu (1932) féll í hendur Þorsteins Þorsteinssonar. Nánar má lesa um æviskeið Geirs Zoëga hér.
Frumtexti Geirs hefur breyst talsvert í höndum núverandi ritstjóra, m.a. eftirfarandi:
Blaðsíður upprunalegu orðabókarinnar er hægt að skoða hér.