swear

sagnorð
  • sverja, vinna eið (að e-u)
  • láta vinna eið, eiðfesta, taka eið af e-m (swear a witness)
  • blóta, bölva (swear at)
  • swear by sverja við e-n
  • hafa óbifanlegt traust á e-m
  • swear in eiðfesta
  • swear off drinking heita með eiði að drekka ekki framar
  • swear treason against one kæra e-n fyrir landráð með eiði
  • swear to something vinna eið að e-u
  • swear a person to secrecy taka þagnareið af e-m
  • they have sworn to me as murderer þau hafa svarið að ég væri morðingi
nafnorð
  • blótsyrði