note
nafnorð
- tákn, merki
- athugasemd
- eftirtekt, athygli
- seðill, miði
- ávísun
- bankaseðill (bank)
- mikilvægi, þýðing
- nóta
- sönghljóð
- take note of setja á sig, gefa (e-u) gaum
- take notes skrifa upp hjá sér
- preach from notes predika upp af blöðum
- of great note mikils verður, þýðingarmikill
sagnorð
- gefa gaum, taka eftir, verða var við
- gera athugasemdir (skýringar) við
- skrifa upp hjá sér
- taka fram (I shall only note this)
- benda á, sýna (black ashes note where the city stood)