measure

nafnorð
  • mál
  • (pint measure)
  • mælikvarði (tape measure)
  • mæliker (20 measures of wheat)
  • hljóðlengd
  • hljóðfall, takt (í söng)
  • bragarháttur
  • dans (tread a measure)
  • hóf (keep/observe measure)
  • ft. aðgerðir, ráðstafanir
  • take his measure taka mál af honum
  • made to measure saumaður eftir máli
  • greatest common measure stærsti sameiginlegur mælir
  • set measures to setja e-u takmörk
  • beat the measure slá takt
  • beyond (without) measure fram úr hófi
  • in a great measure að miklu leyti
  • in some measure að nokkru leyti
  • speak within measure tala gætilega
  • take measures gera ráðstafanir
sagnorð
  • mæla, taka mál af e-m (measure a person for clothes)
  • mælast
  • vera að máli (measure 22 inches)
  • ganga upp í (hærri tölu)
  • measure oneself against reyna sig við
  • measure swords with berjast (reyna sig) við e-n
  • measure one's length falla