grate
nafnorð
- málmgrind (fyrir glugga), grindur
- rist í ofn eða eldavél
sagnorð
- setja grind fyrir eða utan um (windows grateed with iron)
- núa, nugga
- nuggast við e-ð
- mylja
- nísta (tönnum)
- meiða, særa
- marra (the door grates)
- urga, sarga
- grate upon the ears láta illa í eyrum