for
forsetning
- fyrir
- handa
- sakir, vegna (for fear, I tremble for him)
- til
- um, í (for a long time)
- eftir (to send for)
samtenging
- því að
- for instance til dæmis
- for his age eftir aldri
- for this purpose í þessum tilgangi
- for two years í tvö ár
- I for one ég að mínu leyti
- for sale til sölu
- to weep for joy gráta af gleði
- for all that þrátt fyrir það, samt sem áður
- for nothing til einskis
- good for nothing engu nýtur
- for shame! svei! O for a horse! gaman væri að hafa hest!