business Bók

UK: Hljóð /bˈɪznəs/   US: Hljóð /ˈbɪznəs/, /ˈbɪznɪs/

n. starf; starfi, atvinna, iðn; kaupskapur, kaupsýsla; erindi; a man of business, business man verslunarmaður, kaupsýslumaður, kaupskaparmaður; málfærslumaður; will you state your business hvert er erindi þitt? on business í (verslunar)erindum; carry on a business reka verslun; go into business for himself byrja að reka verslun sjálfur; do a good (stroke of) business gera góð kaup, græða (by á e-u); send him about his business vísa e-m á dyr; mind your own business hugsaðu um það sem þig varðar; a serious business alvarlegt málefni; he means business honum er alvara; it is no business of mine það er mál, sem mig ekki varðar