escape

UK: /ɛskˈe‍ɪp/   US: /ɪˈskeɪp/

n. undankoma, flótti; leki (escape of gas); björgunarstigi (fire-escape); there is no escape ekkert undanfæri; make one's escape komast undan; have a narrow escape komast naumlega undan

s. komast undan; sleppa; komast hjá (e-u); forðast; dyljast fyrir (e-m); it escaped me mér varð á að segja það; his name escapes me ég kem ekki fyrir mig, hvað hann heitir